Íseldar Kennel

Forsíða HomeUm ÍseldarFréttir NewsHundar DogsTikur BitchesHvolpar PuppiesFróðleikur TidbitsTenglar LinksSýningar ShowsAlbumDagbók Diary

 


translation directly after each tidbit...

Fróðleiksmolar/ Tidbits

Homopata lyfið Hepar Sulph. er rosalega gott við síendurtekina eyrnabólgu /  The homeopaty remedy Hepar Sulph. is great for repeated ear trouble.
E-vítamin dregur úr framgangi sjúkdómsins PRA./Vitamin E helps delay
 the progression of PRA

Homopata lyfið Fragaria mykir tannsteina og auðveldar hreinsun tanna, eða jafn vel eyðir tannsteina ef það er ekki orðið of mikið.  Fragaria er unnið úr jarðaberjum /  The homeopaty remedy Fragaria softs plaque and makes cleaning the teeth easier
 
Sagt er að sterk blanda af Camomille tei sé þjóðráð til að þvo augnsvæðið og að losna þannig við tára bletti í kringum augnsvæðið. It is said that a strong blend om Cammomile tea is ideal for washing around the eyes helping to get rid of tear staining.


Vissir þú að eðlilegur líkamshiti hunda er 38 -38,5°C / The normal body temperature for a dog is 38-38,5%


Hitinn lækkar um heila gráðu eða fer niður í <37°C rétt fyrir got.   Meðganga hjá tík er 59-63 dagar eða uþb. 9 vikur / The body temperature of bitches drops by a whole degree i.e. < 37  just before she starts whelping.  A bitch's pregnancy is 59 - 63 days

Að setja hrísgrjón í sokk, binda fyrir og hita í örbylgju ofni í ca 2-3 mín er fínn hitapoki í hvolpakassann / It´s a good idea to pour rice into a sock, tie the opening firmly and heat in the microwave for 2-3 minutes, a great  heating bottle for whelping boxes.
 

Að strjúka yfir tennur daglega með vetnisperoxide blandað 1/9 með vatni hjálpar  við að halda tönnunum hvítum og minnkar tannsteina./ wiping the teeth daily with a mixture of vetnisperoxide blendef 1/9 of water to keep teeth nice and white.


Tannrót í Shih Tzu hundum er mjög stutt, þess vegna  missa þeir tennurnar oft snemma.   Gott er að nudda góminn um leið og þrifið er með tannhreinsiklút þá styrkist tannholdið.  The roots of the Shih Tzu´s teeth are very short, hence they often loose their teeth early. When cleaning them it is good to strengthen their gums by rubbing them as well.


Té er allrameinabót fyrir hunda og ef þeir hafa fengið í magann, eða eru slappir er gott gefa þeim te með smá mjólk og örlitlum sykri, yfirleitt þykir þeim það gott og drekka það án vandræða / Tea is great for a lot of things especially for tummy trouble, diahorrea etc..  Put a little milk and sugur in it and they will drink it without trouble

Hundar svitna í gegnum þófana. / Dogs sweat through their paws

Allir hundar eru í sama blóðflokki, þannig að ef gefa þarf hundi blóð má nota blóð úr hvaða hundi sem er en betra er að það sé stór hundur. / All dogs are in the same blood group, if a dogs needs a blood transfusion, blood from any other dogs can be used but it should preferably be blood from a bigger dog and the one who need the transfusion.


Kalkmyndun í beinum hvolpafósturs verður þegar tíkin er uþb. hálfnuð á meðgöngunni. / Calsium forms in the bones of a puppy faetus during the 5th week of pregnancy


Ef litarefni vantar í hvolp er oft gott að gefa honum þara, það kallar litarefni fram ef það er á annað borð til staðar. / If pigmentation is lacking in a puppy it is good to feed it with some seaweed, it will help the formation of pigment if the dog has any in its genes.

 Ef dýrin væru villt, þá myndi kvendýrið æla og hvolpanir lepja hana, til er sérstakur grautur fyrir unga hvolpa sem líkir eftir þessu og hefur reynst mjög vel. / In the wild a bitch will throw up to feed her puppies.  Today you can get a porridge which works just as well 


Þefskyn  Shih Tzu hunda er ekki eins gott og í öðrum hundategundum en þeir heyra þeim mun betur en aðrir hundar./  The sence of smell in the Shih Tzu isn´t as good as in other dog breed, but their sence of hearing is much better.

 


Samkvæmt heimildum Wikipedia er heitið Shih Tzu bæði eintala og fleirtala.  Shih Tzu er sagður vera elstur og smæstur þeirra tegunda er tilheyra goðsögnum um heilaga tíbetanska hunda. Hann minnir svolítið á ljón og er tengdur við tíbetanskt snæljón.  Hann ber einnig viðurnefnið Tíbetanskur musteris hundur. / Wikipedia states that Shih Tzu is the same both singular and plural.  The Shih Tzu is said to be the oldest and the smallest of the breeds to relate to the fables of the Holy Tibetan dogs.  It reminds one a little of a lion and is related to the snow lion.  He also bears the name of Tibetan Monestary dog.

Nýleg DNA greining staðfestir að forfeður Shih Tzu, eins og hann er í dag, eru elstu hundategundir í heimi.  Prófessor Ludvic von Schulmuth  lagði stund á rannsókn beinagrinda hunda sem fundust í landnámsbyggðum manna svo langt sem nemur 10.000 árum.  Hann bjó til genatré tíbetanskra hunda sem sýnir að upprunalegi hundurinn Gobi  Desert Kitchen Midden Dog, sem var hrææta, þróaðist í smáan veiðihund með lafandi eyru og mjúkan feld,  og frá þessum hundi þróaðist Tíbetanskur Spaniel, Pekinghundur og Japanskur Chin.  Annar angi frá þessum hundi þróaðist í Papillon og síðhærðan Chihuahua og þriðji anginn í Pug og Shih Tzu

  

Höfundarréttur © 2024 öll notkun á efni vefsíðunnar er óheimil nema með skriflegu leyfi eigenda.
Vefsíðuhönnun: Þorsteinn Kristinsson, tkr@tkr.is